filmulist

Fatamerking

Fatamerking

Við bjóðum upp á tvo valkosti fyrir fatamerkingar:

  • Vínylmerkingar: Endingargóðar og áberandi merkingar sem henta vel fyrir einfaldar litasamsetningar. Frábær kostur fyrir logó og texta á fatnað.

  • CMYK-prentun: Fullkomin fyrir flóknari hönnun og marglita mynstur. Þessi prentun tryggir hámarks nákvæmni og litfegurð, en ending hennar er um 30-40 þvotta.

Verkefni